- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / þriðja bindi /
142

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

142

iieyaiinii-

/

en alment verð á útheyskesti telur hann 1 rd.1) Arið 1873
telur Sveiun Sveinsson alment verð á heyhesti með
vættar-böggum 1 rd. 32 sk., en sumum þótti það of litið.8)
Guð-mundur Einarsson reiknar, 1880, töðuhest (2 vættir) á 4
krónur; s) 1882 var alment verð á töðuhesti (12 fjórðunga
böggum) i Múlasýslum 8 kr., á Möðrudalsfjöllum var 1882
verðið á hesti af viði eða mel (10 fj. baggar) 2 krónur, en
lauf og melur er þyngra en annað hey. Torfi í Olafsdal
telur, 1903, töðuhest (200 pd.) 5 kr. virði.4) Hærra verður
heyverðið, ef reiknað er eftir afurðum þeim. sem af pening
þeim fæst. er heyið étur. Eiríkur Briem telur, 1891.
verð-mæti fjórðungs af töðu 45 aura, en af útheyi á 28 aura.5)
Verður þá töðuhesturinn með 2 vætta klyfjum á 7 kr.
20 au.

Þess er snemma getið. að eigendur lögðu heykvaðir á
sumar jarðir. og virðast klaustrin fornu hafa gengið einna
lengst i þvi og ineðal annars heimtað landsskuldir goldnar
í heyjum. Pannig áskilur Pykkvabæjarklaustur sér, 1340. í
eftirgjald af Hraunbæ »4 hross og 20 klyfjar á vetrinn af
töðu, fjórar vættir i klyfjar*.6) Yiðeyjarklaustur er þó enn
ásælnara, þvi 1313 áskilur klaustrið sér i landsskuld á tveim
jörðum helming allra heyja (!);7) klaustrið byggir yfirleitt
allar jarðir sinar ránd/rt og lagði ýmsar kvaðir á ábúendur.
var þetta upphaf hinna miklu þrenginga. er bændur i
þess-úm sveitum urðu fyrir af Bessastaðamönnum, þegar
klaust-urjarðirnar komust undir konung. Pað hefir viðgengist fram

’) Ný Félagsrit VI, bls. 136: XXIV, bls 33. 88.

5) Skvrsla Búnaðarfelags Suðuramtsins 1872—74, bls. 17. í
Vík-verja 1874. I, bls. 112, er talið, að heyverð þetta sé í raun og veru
alt of lítið, heyhesturinu ætti að vera minst 2*/s rd. bbr. Isafold II,
bls. 86.

3) Timarit Bókmf. I, bls. 36. Sbr. ísafold II. bis. 10.

4) Búnaðarrit XVII, bls. 68- 69.

5) liúnaðarrit V, bls. 32-40. Verð á lieyi (Plógur VIII. bls.

65-66).

6) Dipl. isl. II, bls. 740.

’•) Dipl. isl. II, bls. 377.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:18:18 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/3/0160.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free