- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / þriðja bindi /
147

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Mýrar og engjar

147

og flóum og góðum slægjum. einkum í Miklumýrum suður
af Kerlingarfjöllum. í Búrfellsmýrum og víðar. Mestir eru
flóarnir á heiðunum norður og vestur af Langjökli. einkum
á Tvidægru, sumstaðar á Arnarvatnsheiði og Kúluheiði og

heiðum þeim, sem ganga niður undir dalina og hálsana.

/ t

I Lýsingu Islands (IT, 418—419) hetír áður stuttlega
verið getið um aðaleinkenni mýragróðurs og mismuninn á
mýrum og flóum, sem aðallega stafar af mismunandi
vatns-megni og hve hátt vatnsflöturinn stendur. Mýrarnar hafa
myndast á ýmsan hátt, oft upp úr grunnum vötnum i
lægð-um með bergbotni eða leirbotni, á flatlendi þar sem afrensli
er litið og i ósalöndum milli lygnra fljótakvisla. Hinar
grunnu dældir liafa smásaman fylst af leðju og árburði.
siðan af jarðvegi með mosum og vatnsjurtum; hafa
tjarn-irnar eða vatnsbreiðurnar smátt og smátt orðið að flóum,
en flóarnir svo að mýrum, þegar jarðvegurinn óx og
vatnið-minkaði. Sumstaðar hafa ekki beinlínis verið vötn eða
tjarnir, heldur aðeins mjög votur jarðvegur, afrenslislítill.
Bre}7tingastigin eru mismunandi í hinu einstaka eftir
kring-umstæðum, og þvi eru afbrigðiu mörg og flóar, mýrar,
tjarnir og dý margvislega samtvinnað á einum fleti.
Jarð-vegur er lausari i flóum en mýrum og þá kallað að liann
sé fúinn, • margkvíslaðar vatnsrásir og keldur eru dreifðar
um flóana og oft eru þeir illir yfirferðar eða ófærir, menn
og skepnur liggja i. Jurtagróður er minni og dreifðari í
flóum en mýrum, og er hinn græni litur þeirra oftast
ó-hreinni og með móleitum blæ. Grunnvatnið nær upp i
yfir-borðið og á köflum yfir það, oftast eru smáþúfur í
flóun-um, en stundum eru þeir sléttir, á þúfuuum er á stöku
stað-annar gróður: hrís, fjalldrapi eða lyng, en yfirleitt er
aðal-gróðurinn vetrarkviði, klófifa og mýrafinnungur,
mismun-andi niðurraðað i kafla, og hafa þessar aðaljurtir mjög
mis-munandi útbreiðslu i flóunum. Heyskapur i flóum er
mis-munandi og margir eru ónýtir. í mýrum er jarðvegurinn
seigari og vatnsminni, samsettur af margflæktum
rótartaug-um og jarðsprotum, undirgróður oftast mosi, en
aðalgróður-inn ýmsar starartegundir og fífa á köflum; þar eru miklu

10*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:18:18 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/3/0165.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free