- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / þriðja bindi /
200

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

200

Fjallskil

skulu skjTldir að smala fjall-lönd og afrétti eftir
fyrirskipun-hlutaðeigandi hreppsnefndar. Peir. sem hafa 30 kindur
full-orðnar eða fleiri til eignar eða umráða, skulu skyldir eftir
boði hlutaðeigandi hreppsnefndar að senda mann i
utan-hreppsréttir.« x) Kindatalan, sem krefst til þess að leggja
mann til fjallsafna, er mismunandi og breytileg i ýmsum

r

syslum. i Rangárvallasýslu t. d. 25 kindur, i Arness);slu 14,
í Borgarfjarðar- og Húnavatnssvslum 12, í
Norður-Pingeyj-arsýslu, Austur-Skaftafellssýslu, Suður-Múlasýslu og Mýra-

1 r

sýslu 10 kindur, i Barðastrandarsýslu og Isafjarðarsýslu 6
kindur 2) o. s. frv.

Til þess að göngurs) og leitir séu í föstum skorðum
og komi að tilhlíðilegum notum’ verður að skipa
fjallskila-málum eius vel niður og hægt er. því góðar heimtur af
fjalli eru mjög þýðingarmiklar fyrir sveitirnar, í hinum
mörgu fjallskilareglugjörðum eru þvi nákvæmar
fyrirskip-anir um hvert atriði, er þar að lýtur. Stundum er heil
sýsla eitt fjallskilafélag, sem skiftist i stærri og smærri
deildir, stundum er hver sýsla mörg félög, fleiri og færri
eftir landsháttum. Pannig eru t. d. þrjú slik félög i
Suður-f’ingeyjarsýslu ásamt Kelduneshreppi i Norður-Pingeyjar-

r

sýslu. A öllum svæðum milli Jökulsár og Skjálfandafljóts
er eitt fjallskilafélag, annað á svæðinu vestan við
Skjálf-andafljót og norðan Ljósavatnsskarð vestur i Fnjóskadal
hjá Skógum og þaðan v’flr Yaðlaheiði að Yeigastöðum á
Svalbarðsströnd; þriðja fjallskilafélagið er vestan
Skjálf-andafljóts ofan við Ljósavatnsskarð Hvert fjallskilafélag
skiftist i deildir, eftir þvi sem landi hagar og fjöll og
vatnsföll deila. Sýslunefnd ákveður takmörk deilda. eftir

Stjórnartíðindi B, 1891, bls. 109; 1896, bls. 212; 1902, bls. 161;.
1914, bls. 162.

*) Stjórnartíðindi B. 1891, bls. 142: 1892, bls. 143, 202; 1894. bls.
76, 131; 1895, bls. 88; 1896. bls. 84; 1914, bls. 273.

3) Magnús Ketilsson segir, að »fjallgöngur« séu nú orðnar að’
»fjallreiðum« siðan »ómenskan magnaðist«. Sauðljárhirðing, Hrappsey
1778, bls. 51.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:18:18 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/3/0218.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free