- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / þriðja bindi /
226

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

226

+sautpeniiigur

þá var mikið liaft i seljum, svo heimahagar bitust minua
og voru notadrýgri til veturbeitar, en sauðfé var
tiltölu-lega fátt.

Hvort nautgripafjöldinn hefir verið jafnmikill á 1(>.
öld. er eigi hægt að segja, en það sést af bréfum og
skvrsl-um. að ekki hefir mikið fækkað fyrir siðabót og liklega
fremur litið langt fram eftir öldinni. Árið 1544 lýsir
Giss-ur biskup á prestastefnu, hve mikið gangandi fé hann hafi
meðtekið með Skálholtsstól, en ekki er þar sérstaklega
get-ið, hvað mikið var á sjálfu staðarbúinu, þá voru
kirkjukú-gildi i öllum umboðum hundrað og niu tigir (210), »kúgildi
á staðnum og öllum staðarbúum, i fóðrum og leigukúgildi
og i öllum umboðum og stöku kúgildi hjá öðrum mönnum
tólf hundruð fimm tigir« (1400) »item gömul naut og ung
tvö hundruð 9 betur®1) (249). Staðurinn hefir þá átt alls
1949 kúgildi, mest nautpeningskúgildi, því sauðfé staðarins
er talið sérstaklega. Pegar Marteinn biskup 1556 slepti
Skálholtsstað. lét hann af hendi með stólnum 48 naut 4
vetra, 71 naut þriggja vetra, 112 tvævetur og 95
vetur-gömul og auk þess 125 landnaut og kálfa i fóðrum’), alls
451 nautgripi. Um 1570. i tið Gisla biskups Jónssonar, átti
Skálholtsstóll 1296 geldneyti, 48 4 vetra, 71 3 vetra, 977
2 vetra, 95 eins árs og 105 landnaut eða iskyldunaut, sem
voru fóðruð af staðarlandsetum. Fyrir utan heimajörðina i
Skálholti hafði Gisli biskup 6 útibú;3) á þessum 7 búum
hafa þá verið 1181 geldneyti. Pegar Oddur Einarsson tók
við staðnum 1589, er sagt að þar hafi verið 466 naut alls,4)

») Dipl. isl. XI. bls. 315.

2) Árb. Esp. IV. bls. 114.

3) Gl. Félagsrit VI. bls. 91—92. Útibú Gísla biskups vora á
Hömrum í Grímsnesi, á Fjalli á Skeiðum, á Skammbeinsstöðum. i
Skipholti, i Efstadal í Biskupstungum og á Skriðufelli. Ogmundur
biskup hafði líka bú á Beykjum í Ölfusi og í Haukadal (Safn I. bls.
68). í fyrri tíð höfðu Skálholtsbiskupar enn fleiri útibú. Jón Espólín
(Arb. I. 125) segir, að þeir fyrir pláguna miklu liafi oftast haft 12
útibú og var eitt á Utskálam í Garði, en hin í Arnes- og
Bangár-vallasýslum og var það kallað tS’rir ofan heiði.

4) Jón Halldórsson: Biskupasögur I, bls. 111.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:18:18 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/3/0244.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free