- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / þriðja bindi /
250

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

250

Xautpeiiiiigsrækt

til eru kvruar undir baðstofuloftinu eða baðstofan á fjós-

loftinu. í fornöld hefi eg hvergi séð getið um fjósbaðstof-

ur, þó sumstaðar sé getið um að inuangengt hafi verið i

fjós, liklega hafa menn ekki farið að hafa kýr undir palli

fyrr en á seinni öldum. Algengust hefir þessi tilhögun

verið á 18. og 19. öld í Skaftafellssvslum.1) Sveinn Pálsson

segir 1793, að fjósið sé aðalhúsið á hverjum bæ i Horna-

firði, þar er loft i og situr fólkið þar á vetrum allan dag-

inn, en eldhúsið er þar alstaðar frálaust öðrum húsum.

A Mýrum og i Suðursveit eru enn flest fjós undir palli

og kýrnar látnar liggja úti á sumrum, en sumir hafa þann

sið, að tjóðra kýrnar á túninu á nóttunni til þess að hafa

einhver not af sumarmykjunni. Fjósbaðstofur voru líka til

skams tima á flestum bæjum i Mýrdal, en eru nú viðast

lagðar niður.8) Snjóflóð tók á jólaföstu 1797 bæ einn i

Mýrdal, en menn sváfu allir i fjósi »eftir lendsku« og kom-

ust svo af, en bærinn sjálfur sundraðist út um viða vegu með

f

öllu þvi sem inni var.3) A Langanesströndum er það all-

ist í fjósið í rökkrinu, „söng, kvað eða sagði sögur og var þar oft
glatt á hjallas (Eimreiðin XIII, bls. 104), Fjósin þar hafa þá verið
rúmbetri en annarstaðar og hvergi er talað um slíka tizku í öðrum
héruðum það eg veit.

*) Lýsingar og mj’ndir af fjósbaðstofum í Skaftafellssýslum eru i
ritgjörð eftir Daniel Brunn: Gammel Bygningsskik paa de islardske
Gaarde i Aarsberetning fra Foreningen til norske Fortidsminders
Bevaring for 1908. Kristiania og i Tidskrift for Landökonomi,
Köben-havn 1903. Jón Guömundsson ritstjóri, sem dvaldi 1835—1847 í
Vest-ur-Skaftafellssýslu, segir svo frá fjósbaðstofum: »lJað er algengt enn
og alsiða í Skaftafellssýslum, einkum úr því kemur austur vfir
Mýr-dalssand. að menn sitja við vinnu sína á fjóspalli um daga og vöku,
en »fara heim« sem þar er kallað, þegar háttatimi er kominn, og sofa

i skálum eða sængurhúsum eins um vetur sem sumar. I aftaka ill-

viðrum fara gamalmenni og ungbörn einatt »ekki heim«, heldur láta

fyrirberaet á fjóspallinum þá og þá nóttina, þegar svo stendur á. En

engir nema mestu öreigar og sóðar hafa fjóspallana fyrir svefnher

bergi, nema svo miklu sé til þeirra kostað sem vönduðustu stofuhúsa

og uppgengt í þá að utan, en þess munu mjög fá dæmi«. (Tvær rit-

gjörðir um þritnað, mataræði. húsaskipun o. fl., samdar að tilhlutun

Isaac Sharps. Rvik 1867, 8o. Neðanmálsgrein á bls. 9 eftir J. G.).
s) Búnaðarit XX, bls. 32. 42. •
s) Minnisverð tíðindi I, bls. 436.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:18:18 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/3/0268.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free