- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / þriðja bindi /
282

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

282

Sauðfónaðux-

,,um geldfjárrekstur á vár til afréttar og fjallgöngur á
haust-um, hvern tíma vera skal, þá geri eftir því sem
hrepp-stjórnarmenn gera ráð fyrir og hverju bygðarlagi hæfir. því
að það hæfir eigi öllum einn veg til; ella svari sá slikri
sekt. sem lögbók vottar, er eigi gerir svá4’.1) Yenjulegur
fráfærnatími hefur i fornöld verið um Jónsmessu og lömbin
hafa þá verið 5-6 vikna. Annar mánuður sumars var
kall-aður eggtið eða stekktið. og endaði hann í fyrsta lagi 16».
júni, í siðasta lagi 23. júni og ætið á sunnudag, en þi’iðji

r

mánuður i sumri byrjaði á mánudag8). A vetrum var féð
allviða hýst og því gefið hey, þegar þurfa þótti, en mjög
ætluðu menn upp á útigang. I hríðum var staðið yfir
úti-gaugssauðum og eins voru þá til forustusauðir eins og nú;
i Yigastyrssögu er getið um forustugelding. sem hét.
Fleyg-ir3) I hinum veðursælli sveitum sunnanlands voru engin
fjárhús til, enda vantaði þar viða fjárhús fram’á 19. öld.
Yfirleitt mun þó fó hafa verið hýst að nokkru leyti á
flest-um stærri heimilum og um alt Norður- og Yesturland. Um
fjárhús og sauðahús er oft getið í sögunum og lika um
sérstök hrútahús og lambhús, fjárhúshlöður og
lambhúshlöð-ur eru líka nefndar. Pá er oft getið um kvíar og kviaból.
um stekki. stöðla og stöðulgerði o. fl. fað var lögboðið
að marka sauðfé eins og annan búpening. en framanaf
virð-ast mörkin liafa verið ákveðin með sveitarsamþyktum eða
að boði sveitarhöfðingja. ef Vígastyrssaga greinir rétt frá.4)
Sauðfé týndi stundum tölu af völdum útileguþjófa og
ann-ara sauðaþjófa.5) Sauðfé var rúið á sama hátt sem nú6) og
slátrað á haustum og var sauðfé skorið. en nautpeningur
vanalega högginn. Stundum var fé fært i eyjar til að

Jónsbók (Ó. H.) bls. 172, 282.

2) Magnús Ketilsson: Sauðtjárbirðing 1778. bls. B7.

®) VígasU^rssaga 1899, bls. 52. Árið 1367 er talið í máldaga
kirkj-unnar á Refsstöðum í Vopn?firði að bún eigi 2 kýr, 10 ær og einn
forustusauð. (Dipl. isl. III. bls. 236).

4) Vígas yrssaga og Heiðarvíga. Rvík 1899, kap. 7, bls. 12.

6) Reykdæla 1896, bls. 10-11, Vígastyrssaga bls. 11.

«) Reykdæla bls. 78. Svarfdæla 1898, bls. 48.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:18:18 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/3/0300.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free