- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / þriðja bindi /
327

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Fráfærur

327

12 mánuðum, nema þeir er eiga tíundarvirt 5 hundruð eða
minna, þeim er rétt þú að fleiri sé. Rétt er að gimbrar sé
ineð dilkum svá margar sem eigandi vill«. Bændur voru
óánægðir með þessi ákvæði, og með róttarbót Eiríks
kon-ungs Magnússonar 2. júií 1294 var >sú klausa tekin úr
bók-inni, er fyrirbýður að hafa clilkfé«Pó munu flestir hafa
fært frá allan þorra lamba og svo hefir jafnan verið fram
undir lok 19. aldar. Mikil breyting er orðin á þessu á 20.
öld. Nú eru heilar sveitir i sumum hlutum landsins, þar
sem enginn bóndi færir frá. Orsakir til þessa eru sumpart
fólksekla. fólk fæst ekki til að hirða fó að sumrinu, sum-

r

part kjötsala. suinpart nýbreytingarfýsn, segii’ Torfi i
Olafs-dal. Sundurleitar skoðanir voru um það, hvort borgi sig
betur að láta ær ganga með dilkum eða færa frá, en
marg-ir munu nú aftur þvi móthverfir að hætta við hið gamla
búskaparlag, ef þess er kostur. Nýbreytnin i afnámi
frá-færanna hefir eigi sýnt sig eins arðvænlega eins og búist
var við i fyrstu. Jón H. Þorbergsson vill leggja fráfærur
niður að mestu og auka dilkasölu sem mest, en Sigui’ður
Sigurðsson segir: »Allglæsilegar vonir um hátt verð fyrir
dilkaket erlendis höfðu verið vaktai’. svo bændum þótti
sauðaeignin ekki borga sig. Sjást nú ekki sauðir svo
telj-andi só á öllu Norður- og Vesturlandi, nema i einstöku
sveit. Oðruvisi mér áður brá. Vonir manna um þetta háa
verð hafa ekki rætst enn sem komið er. Prátt fyrir það
halda flestir uppteknum hætti að færa ekki frá«.8)

Nú hin seinustu ár, siðan heimsófriðurinn mikli hófst,
hefir það sýnt sig, að það var hið mesta óráð fyrir bændur
að hætta fráfærum. Margir sakna nú smjörsins og skyrsins,
sem ærnar gáfu af sór, eftir að öll útlend matvara er orðin
ráiidýr. Eru nú sumir þeir, sem hættir voru við fráfærur,
farnir að taka þær upp aftur, en það gengur stirðlega hjá
sumum af ýmsum ástæðum; mótbárurnar eru enn >að stúlk-

l) Jóusbök bla. 225, 283. Dipl. isl. II, bls. 285. Árið 1783 var
Vestmanneyingum bannað að láta ær ganga með dilkum. eins og fyrr
var getið.

") Búnaðarrit XXVI, 1912, bls. 140.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:18:18 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/3/0345.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free