- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / þriðja bindi /
329

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Fráfærur

329

á Innrahólmi: »reyfi hans óþvegið var árlega 11 —12
merk-ur, af veturgömlu fé undan honum rúmar 8, af tvævetrum
10. Konum þótti sú ull sórlega góð, en tregþæfð; og þó
litill lagður hennar, sem svaraði hálfum kambi af íslenzkri
ullu, væri lagður i kamb, þótti hann svo vaxa og gefa sig
upp við kembinguna að kambana fylti, og höfðu þær
sór-lega mætur á hálfspanskri ull eður afkvæmi af alspönskum
hrúti og islenzkri á i fyrsta liði. þá ullarbetrunin lætur sig
einna best i ljósi.«x) Þegar vorar vel og fóð er í góðu standi
má gera ráð fyrir að geldfó só úr alullu um fardaga. en
ærfé um messudaga.2) Ullin af flestu íslenzku fé er hvít,
en þó eru svartar kindur innanum og mórauðar, og mun
hin mislita ull viðast mest notuð til heimilisþarfa.3) fað er
mjög mismunandi hve mikil ull fæst af hverri kind.
Guð-mundur Einarsson segist af eigin reynslu og annara
ágizk-un hafa komist þvi næst, að þar sem mörg reyfi komi
sam-an af ungu fé og rosknu í hæfilegum hlutföllum, þá megi
heita í meðallagi, verði reyfið að meðaltali af þveginni uli
272 pund, t. d. að taka af 300 fjár 750 pund. Magnús
Stephensen segir, að vanalega fáist 2 pund af þveginni ull
af hverri á, mest 2^2 pd, af vænum 4—5 vetra sauði 4—5
pund, af tvævetrum sauði 2^/a. Jón H. forbergsson segir:
»U11 af fó er á bæjum 3/4—2 kg. af kindinni þvegin. Minst
er ullin á beitarjörðum, þar sem féð gengur i skógi, en
mest við sjóinn, þar sem það á gott. Meðallagið er viðast

r

l’/s kg.«4) Arið 1398 er ársull af 15 ám og 10 sauðum gerð
8 fjórðungar.5) 1875 telur Sveinn Sveinsson ull af sauðum
á Suðurlandi að meðaltali 5 merkur, af ám 3—4 merkur.6)
Hallgrimur Porbergsson telur meðalull af fé i
Eyjafjarðar-sjslu 2 pd., af hinu kynbetra fé i Skagafjarðar og Húna-

*) Klausturpóstur VIII, 1825, bls. 178.

2) Guðm. Einarsson: Um sauðfénað bls. 44.

3) Um ull mun meira verða sagt í þáttunum um verzlun og

tóvinnu.

Guðm. Einarsson s. st. bls. 47. M. St. Vet. Selsk. Skrifter I,
bls. 164. J. E. Porbergseon: Kynbætur 1915, bls. 40. 108—110.

6) Dipl. isl. III, bls. 630.

6) Skýrsla Búnaðarf. Suðuramtsins 1874-1876. Rvík. 1877, bls. 44.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:18:18 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/3/0347.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free