- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / þriðja bindi /
352

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

352

Sauðfjárrækt

til sparir á gluggum, þvi þar eru víða gluggalaus og
glugga-lítil hús<. Vegghæð húsanna í þessum sýslum var rninst
l3/4, mest 3 álnir, gólfflötur mest 2, minst l1/* ferh. alin á
kind. en fyrirmyndarmál 3—3x/2 alin A’egghæð og 2—2*/«
ferh. alin gólfflötur.1) Um fjárhús i Múlasýslum segir sami
höfundur 1908. » fau eru smá og dreifð á hverju býli út
um túnið. Við sjávarsíðuna eru menn á þessum árunum
að setja grindur i gólf húsa fjörubeitarfjárins. Ovíða sá eg
mjög vond húsakynni, hverri kind er ætlað í1/^—2 ferh.
álnir i húsi. vegghæðin er 3 álnir á flestum húsum, en helzt
til i mörgum húsum er skortur á góðri birtu fyrir
glugga-leysi.« »Okostir húsakynnanna eru þessir lakastir, að þau
eru ekki útbúin með brynningarstokkum, fjarri vatnsbólum
og engin vatnsleiðsla i þau, að þau eru smá og standa
dreift og að þau leka.«9) Um fjárhús og fjárhirðingu á
Suð-urlandi farast Jóni H. Porbergssyni 1913 þannig orð:
»Fjár-húsin eru nærri alstaðar til skaða rúmlítil, og svo er þau
víða of dimm og loftvond. Allvíða sá eg að kindinni var
ætlað 3/4 ferh. alin rúm á gólfi, en þá liggur fó oft fyrir
opnu. Húsaskipunin er og víða slæm, húsin litil og á dreif
um túnin, en það eru menn nú ögn að lagfæra. Viðast
eru beitarhús. Jötur eru i flestum húsum, ekki garðar. Til
eru þeir, er ekki hafa hús yfir fullorðið fó. Svo er það til
dæmis i Grindavik. að enginn bóndi á hús j7fir alt fó sitt.
Eg hefi nú óvíða oi’ðið var við jafnslæma fjárhirðu sem þar,
þvi fullorðið fó er ekki hýst, ekki baðað, ekkert valið, sem
heitið getur, látið lifa og drepast afskiftalaust oft og tiðum.
Veturinn 1911 —12 var fullorðnu fó smalað á þrettánda i
jólum, og siðan ekki fyrr en í miðjum mai. fað gat nú
gengið nokkuð þá, af því veturinn var svo góður, en
stund-um vill fóð nú týna tölunni og farast i fönnum þar í
hraun-unum, þegar bylji gerir. Og eitthvað likt þessu mun víðar
koma fyrir en í Grindavik. Efst á E-angárvöllum eru
sum-staðar jötulaus hús, og fó gefið á gadd. Marga bændur

Búnaðarrit XXI, bls. 96.

2) Búnaðarrit XXII, bls. 317.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:18:18 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/3/0370.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free