- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / þriðja bindi /
394

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

36S

386 Sauðfjárrækt

sem féð er bezt hirt.1) Pó skýrslur vanti, er óhætt að segja
að fjármissirinn af bráðapest hefir ailan seinni hluta 19.
aldar árlega verið mikill, oftast svo þúsundum skifti, en
einstök ár hefir sfkin þotið upp og gert óvanalega mikið
tjón eins og t. d. 1894, þá gekk mjög skæð bráðapest um

r r

haustið og gerði mest tjón fyrir sunnan og vestan. I
Ar-nessýslu einni er sagt að hafi farist um 6 þúsund fjár, í
Borgarfjarðarsýslu hátt á 4. þúsund.2)

fað mun nú enginn efi á þvi, að bráðafárið er næmur
sjúkdómur af miltisbruna kyni, en tekur féð eðlilega
mis-munandi eftir því hvernig það er undirbúið og fyrirkallað,
gerir þvi minna mein þar sem féð er vel hirt og hefir góð
hús. Margra ráða hefir verið leitað við þessum sjúkdómi
og hafa flest haft litinn árangur, tilrauuir alþýðu til
lækn-inga og varúðarreglur gegn fárinu liafa verið margvislegar
og yrði of langt mál að geta þeirra hér nánar.3)
Einkenn-um bráðapestarinnar eins og hún kemur fram á Islandi er
lika viða lýst, sleppum vér þeim liér, en verðum að visa
til hinna sérstöku ritgjörða um það efni.4)

Heilbrigðistíðindi II, bls. 36—38. Jón Sigurðsson: Um
bráða-sóttina bls. 11—13..

2) Búnaðarrit IX, bls. 189.

s) Flest þar að lútandi er talið í ritlingi síra Guðmundar
Einars-sonar um bráðapestina 1876 og auk þess í ýmsum öðrum ritum.

4) Um bráðapestina befir margt verið ritað, og teljum vér hér
hið helzta: Jón Sigurðsson: Um bráðasóttina á Islandi og nokkur
ráð við henni. Kmhötn 1873, 37 bls. 8°.— Guömundur Einarsson: Um
bráðapestina og tilraunir til að varna henni. Rvík 1876, 27 bls. 8°.
Sbr. Norðlingur I, 1875, bls. 77-78. fjóðólfur 1875, bls. 68-69, 72;
1878, bls. 115—116. — Stutt skýrsla um orsakir fjársýkinnar á íslandi,
og um ráð til að e^’ða henni eftir A Petersen dýralækni. Kmhöfn 1846,
2 blöð 8°. — Snorri Jónsson: Husdj-rhold og Husdvrsygdomme paa
Is-land (Tidsskrift for Yeterinærer 2. R. IX, 1879). Sami: Um
fjárpest-ina og hundapestina (Heilbrigðistíðindi I, 1871, bls. 57- 64). Sami:
Bráðasóttin. S. st. II, 1872, bls. 36—41). Sami: Um bráðafárið í
sauð-fé (Ný Félagsrit XXX, 1873, bls. 101—114). — Jón Hjalialín: Bréf um
fjársýkina á íslandi (Ný Félagsrit X, 1850, bls. 132—137). Sami: Um
bráðapest og ýms önnur fjárveikindi vor (Heilbrigðistiðindi II, 1872,
bls. 65—69, 81—88). Sami: Bráðafár og landfarsóttir í alidýram
vor-um (s. st. III, 1873, bls. 51—55). Sami: Um fjárpestina (Pjóðólfur VII,
1855, bls. 30, 129-130. Sbr. VIII, bls. 40). Um fjárpestina (Reykja-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:18:18 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/3/0412.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free