- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / þriðja bindi /
408

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

36S

386 Sauðfjárrækt

íaö er auöséð á því, sem hér hefur verið skráð. að
fjárkláði þessi kemst ekki í neinn samjöfnuð við fjársýkina
á 18. öld. var bæði vægari og náði yfir miklu minna svæði,
var aðallega bundinn við Suðurland og var þvi vanalega
kallaður hinn sunnlenzki fjárkláði. Pegar kláðiun var
ákaf-astur, komst hann ekki nema austur i Mvrdal, vestur i
Dala-svslu og Snæfellsnessvslu og norður i vestanverða
Húna-vatnssýslu, þar var honum þó fljótt útrýmt með
niður-skurði og á Snæfellsnesi og i Dölum hjaðnaði liann fljótt
niður aftur, enda efasamt hvort óþrifin í fó þar hafa
nokk-uö staðið í sambandi við hinn sunnlenzka fjárkláða.
Að-alsvæði kláðans var á milli Hvitánna eystri og vestri. og
þar var hann þrálátastur, tók þó aldrei alt fé, en var að
stinga sér niður hór og hvar. Samt sem áður gerði
fjár-kláðinn landinu afarmikið tjón; sauðpeningur. sem niður var
skorinn, kostaði stórfé. eins voru allar ráðstafanir til
út-rýmingar fjárkláðanum. lækningalvf. baðanir, fjárskoðanir.
dýralæknar, fjallaverðir, sendiferðir o. fl. mjög
kostnaðar-samt. Kláðafargan þetta hefur eflaust kostað landið
marg-ar miljónir. fyrir utan hin miklu óbeinu áhrif, sem
upp-ræting bústofnsins i heilum héruðum hlaut að hafa á
af-komu og bjargræöi manna. Nú eru vist flestir á þeirri
skoðun. að niðurskurðurinn hafi viðast verið óþarfur. menn
gripu til þessa óyndisúrræðis i einhverju ofboði og
flum-ósuæði, en æsingarnar voru svo miklar, að ekki var hægt
aö koma viti fyrir menn.

Niðurskurðurinn hafði eðlilega mjög mikil áhrif á
fjár-fjölda landsins. Fjártalan á öllu landinu féll úr 507
þús-undum 1854. niður í 382 þúsund 1858 og 311 þúsund
1859. Svo fór dálítið að rétta við úr þvi, en fjáreignin
náði sér eigi alveg fyrr en 1878—79. A 5 árum (1855—
59) fækkaði fénu á öllu landinu um 190,738 eða 38.8 °/o
eða rúman þriðjung: i Suðurumdæmi um 69,1 0 o. i
Vestur-umdæmi um 33,8 °/o. i Norður- og Austurumdæmi um 24,5
0 o. í Norðurmúlasýslu einni fjölgaði á þessu tímabili um
1042 kindur eða 2.2 °/o, A hinu eiginlega kláðasvæði fækk-

r

aði eðlilega mest, i Rangárvallasýslu um 85 °/o, i Arnes-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:18:18 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/3/0426.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free