- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / þriðja bindi /
414

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

36S

386 Sauðfjárrækt

hafa stmigið sér niður hér og hvar á lí>. öld, en virðist
hafa mjög ágerst á þessari 20. öld. Þess er getið 1869 að
mikil maðkasvki hafi þá gengið i sauðfé i Hreppum,
Bisk-upstungum og i uppsveitum Rangárvallasyslu, einkum á
Landi og ofan til á Bangárvöllum, mistu hinir fjárauðgari
menn nærri helming gemlinga sinna og sumir fullorðið að
mun. I fé þessu voru allar lungnapipur fullar af ormum
og jafnvel önnur innvfli.1) Veturinn 1894—95 kom upp
lungnaonnasvki á Möðruvöllum i Hörgárdal2) og 1900—1901
gekk ormasyki i Þingeyjarsýslu og Borgarfirði syðra. Þá
sýktust i Skútustaðahreppi og Reykdælalireppi 2257 kindur
af 10274, sem til voru, en 160 drápust.3) Árið 1904
rann-sakaði Magnús Einarsson dýralæknir drepsótt af þessu tagi
i Múlasýslum, þar hafði hún gert talsvert tjón í 3—4 ár,
en i Pingeyjarsýslu var veiki þessi helmingi eldri og hafði
að sögn lika gengið þar áður, um og fyrir 1860.4)
Fardaga-árið 1913—14 drapst fjöldi fjár á Suðurlandi úr ormaveiki,
mest kvað þó að drepsótt þessari i Austur-Skaftafellssýslu,
þar er sagt að árið 1914 hafi drepist um 3000 fjár úr pest
þessari.5)

Þá eru einnig oft bandorraar i lömbum og eldra fé,
ennfremur innanmein, sullir i lifur og lungum o. s. frv.
Al-raenn skitupest, lifssýki, búklilaup eða blóðsótt er
sérstak-lega algeng á lömbum á haustin og veldur stundum miklu
tjóni, þegar hún er bráð, og drepur þá kindur á fáum
dög-um, fullorðið fé fær hana sjaldnar; oft er sýkin hægfarandi,
og þá ekki eins hættuleg. Lungnaveiki i fé er rneð ýrasu
raóti, stundum bráðdrepandi likt og bráðasótt (þá ef til vill
orsökuð af ormura), þannig drápust úr henni í tveim
hrepp-ura í Suður-Múlasýslu 1875—76 1415 kindur, oft fá kindur
ýrasa aðra langgæðari lungnakvilla, hósta og innkuls, stund-

l) Þjóðólfur XXI. 1869, bls. 129.

s) Stefán Stefánsson befir lýst henni í liúnaðarriti XI, 1897, bls.
113-133.

s) Norðurland I, bls. 109; II, bls. 42.

4) Magnús Einarsson: »Lungnadrep og skitupest* á sauðfé í
Norð-ur- ng Austuramtinu (Frej’r I, bls. 53—65, 57—62, 65 — 67). Sami:
Ormasýki í sauðfé (Freyr II, bls. 1—3).

6) Búnaðarrit XXX, bls. 258-260, 296—297.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:18:18 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/3/0432.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free