- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / þriðja bindi /
416

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

36S

386 Sauðfjárrækt

sauðfé drapst þá hrönnum af liðaveiki, brixlum og
innan-meinum.1) Oft kemur þá ofvöxtur i jaxla og tannhold svo
fé getur eigi jetið og er það kallaður gaddur; hefir oft á
18. og 19. öld orðið vart við þenna sjúkdóm eftir eldgos, i
þeim héruðum þar sem askan hefur dreifst yfir. Par sem
fjörubeit er, drepst fé stundum úr sjúkdómum, sem kallaðir
eru þembufár og fjörufall, á fjörufallið að orsakast af
eitr-uðum sævarormum. Pá er ennfremur höfuðsóttin algengur

r

kvilli á Islandi og stendur hún einsog kunnugt er í
sam-bandi við bandormaveiki hunda og sullaveiki manna. í^á
er vatnssótt nokkuð algeng á sauðum, sem beitt er úti, en
hýstir á nóttu, ennfremur júgrabólga í ám, iðraverkir,
hless-ing, stjarfi, hjartveiki, skjögur, flog, snjóblmda o. fi.2)
Eðli-lega eru sjúkdómar þessir ekki vísindalega sundurgreindir
hjá alþvðu, og vanalega auðkendir með almennum
orðatil-tækjum. Samkvæmt lögum 20. október 19053) eru menn nú
skyldir að senda stjórninni skvrslur um alidýrasjúkdóma,
en eiga að sektast ef þeir tregðast við að láta þær
upplýs-ingar i tó, sem krafist er.4)

’) Veikindum sauðtjár í móðuharðindunum lýsir Jón
Steingrims-son prófastur í eldriti sínu (Safn til sögu Islands IV, bls. 37—38).

2) Sbr. Jón H. Þorbergsson: Um hirðing sauðfjár 1912, bls. 25, 33,
56-58, 61.

3) Stjómartiðindi 1905, A, bls. 164.

4) Nánari fræðslu um ýmsa sjúkdóma sauðfónaðar má fá í
ýms-um ritgjörðum t. d. Snorri Jónsson: Husdyr og Husdyrsygdomme paa
Island (Tidsskrift for Veterinærer 2. R, IX. B. Kbhvn 1879, bls. 137—
178). Stefán Sigfússon: Helztu sjúkdómar búpenings vors (Búnaðarrit
VI, bls. 107-132; VII, bls 123—168). Magnús Stephensen í
Veterinær-Selskabets Skrifter I, 1808, bls. 206—211. Magnús Ketilsson:
Sauðfjár-hirðing 1778, bls. 157—168. Guðm. Einarsson: Um sauðfjenað 1879,
bls. 80—91. Oddur Hjaltalín: Báð við niðurgangi í sauðfé
(Klaustur-póstur II, 1819, bls. 88). Sighvatur Árnason: Ráð við magakvillum í
sauðfénaði (ísafold XIV, 1887, bls. 164). Jón H. Porbergsson: Kvillar
á sauðfé (Norðri VI, Akureyri 1911, nr. 19, bls. 62) o. tl.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:18:18 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/3/0434.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free