- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
51

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has been proofread at least once. (diff) (history)
Denna sida har korrekturlästs minst en gång. (skillnad) (historik)

ei

Nú heyrði eg skóhljóð greifans í ganginum.

„Hann kemur“, sagði hún hljóðlega. „Þá
verð eg að fara. En munið nú eftir“. Hún
stóð upp og stóð augnablik frammi fyrir mér í
ljósbirtunni — fegri öllu sem eg hefi augum
litið. Síðan læddist hún svo hljóðlega, að eg
varð þess naumast var, fram hjá mér, lagði
hvítu hendina sína, sem blikaði af hringum,
á hendina mína, og horfði enn i augu mér og
hvislaði að mér: „Segið honum ekkert, en
komið þér! Og varið yður, varið yður, varið
yður“.

Að svo mæltu var hún horfin. En ekki sá
eg heldur en fyrr hvað af henni varð, en mér
virtist sem eg heyra ofurlítinn fjaðrasmell í
einu horninu í stofunni þar sem eg hafði þó
ekki áður tekið eftir neinum dýrum.

Eg tók ákaflega nærri mér, að komast í
samt lag aftur áður en greifinn kom inn, en
tókst það samt nokkurn veginn, og lézt vera
niðursokkinn í uppdrátt Englands, sem lá á
borðinu fyrir framan mig.

„Komdu nú, vinur", sagði hann, „alt er
til-búið uppi. Þér afsakið, að alt er svo
viðhafn-arlaust hjá mér — við höfum ckki rafljÓB hérna
i Karpatafjöllunum".

En þið hafið heldur ekki að segja af
Lun-dúua-þokunni hérna í hreina fjallaloltinu", sagði

eg.

i’

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0057.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free