- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
52

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

58

„Já, þessar þokur" — aagði hann í ákafa.
„Eg hefi líka Iesið um þær i bðkum mínum.
Mér finst þær einmitt auka löngun mina’’ til
Lundúna. Þessi þoka, sem gerir daginn að
nóttu og Ieggst eins og þykk ábreiða yfir stræti
og torg — yfir alt — dimmri en myrkrið —
mig langar til að sjá hana".

„Eg er hræddnr nm að þér yrðuð brátt
full-saddnr af henni. Þokan er aðalðkosturinn við
Lundúnir. Húu Ieggstyfir staðinn
einsogvam-pýra, sem sýgur blóð ng merg úr borgarbúam,
eitrar blóð og langu barnanna og hefir i för
með sér ótal sjúkdóma — auk allra þeirra
voða-glæpa, sem drýgðir eru i skjóli hannar og
annars væri að miklu leyti ekki hægt að
fremja".

„Já" — sagði hann og atóð A öndinni, og
eldur brann nærri þvi úr augum hans, — „já,
þessir glæpir, þessu hræðilegu morð, þe3sar
myrtu konur, sem menn finna i sekkjum í
Temsá, þetta blóð sem rennur, renuur og
streymir, en morðinginn finst ekki" — eg held
eg hafi hann ekki fyrir rangci sök þ6 eg segi, að
mér kæmi svo fyrir sjónir sem hann sleikti um
varirnsr af Ilöngun, þegiir eg mintist á
morð-in. — „Já, það er hryggilegt", sagði hann. „Og
þessi morð komast aldrei upp — aldrei. — Doyle
rithöfundur ykkar hefir skrifað margar góðar
bækar um Lundúnir, og eg les blöðin ykkar

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0058.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free