- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
58

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

58

manninnm er veitt i fylsta mæii, er sama sem
vald. Listfengi, hreysti, hyggindi og fegurð

— það er alt vald! Pað gengur í arf mann
frá manni, vinur gðður; náttúran er sivinnandi,
vinnur stöðugt að ]>ví að geta framleitt
eitt-hvað fullkomnara og fallkomsara, eyðir miklu
efni — fleygir burtu og velur; það sem er
minna máttar verður að leggja fram sina hlut,
og fara síðan — á soiphauginn". Hana
veif-aði hendinni eins og hann fleygði einhverju frá
sér og Bvipurinn varð grimdariegur; þar var
ekki að sjá minsta snefil af mannlegri tilfirming.

— „En svo", sagði hann, „hepnast hið langa
starf — ef til vill einu sinni eða tvisvar i
einni kynslóð — og ættin blómgast — úrvalið

kemur fram".–Hann átti bágt með að

koma fyrir sig siðnstu orðunum, því þó hann
hefði á takteini undraverðan orðafjölda úr ensku
varð honum orðfall þegar hann talaði í ákafa.

- „Hún þarna uppi", sagði hann, „Mn hafði
máttinn, og þvi hafði hún rétt til að drotna.
Hún hafðl alt til að bera: Fríðleikann,
eins og þér sjáið, vitsmunina og snildina —
ættgöfgina og viljann og máttinn. Og hún hafði
forlög rikjanna í hendi sér, þótt fæsta grunaði
það. — Þjóðhöfðingjar, kóngar og keisarar iágu
við fætur hennar eða i faðmi hennar, því hún
vissi það fullvel, að sú kona, sem hefir það til
að bera, sem ekki verður keyi t fyrir alt ver-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0064.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free