- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
65

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

65

tímar fyrir Imnn, ef til vili siSnr fyrir hana,
en hver má vita! Enginn heflr séð eða heyrt
það. Mánnði síðar lét hann sækja stúlkur í
þorpið til að veita henni nábjargirnar. Hún 14
dáin i rnmi sfnn — meira vissn menn ekki.
Hún var færð i þann búning, sem líkastur var
þeim, er hér er sýndur á myndinni, og
kistu-lögð i honnm eftir skipun húsbóndans. Hún
hvilir hér í kapellunni sem fleiri ættmenn
henn-ar. En sem þér sjáið, viuur, er hún enn
jafn-fógur og áður".

„Voðalegt er að heyra þetta", sagði eg, og
titr-aði allur af taugaðstyrk, sem eg gat með
naum-indum haft af mér. Hefði eg verið
kvenmað-ur, hefði eg haldið, að eg væri taugaveiknr, að
minsta kosti hefl eg aldrei fyrri fundið til
sliks. Þó eg hefði séð i einum svip ofan
i iðnr jarðariunar og djöfla og brennisteinsbál
miðaldanna þar niðri, þá hefði mér ekki orðið
ver við.

„Já", sagði hann, „það var mikil yflrsjón af
lionum. Fólkið hér i grendinni, tsekar,
zigaun-ar, valakar, alt það hyski, sem heflr troðið sér
inn i það land, sem vér Szekelar erum fæddir
til að ráða yfir, hefir alt af haft horn í siðu
okkar, og staðið stuggnr af okkur, einkum þeim
sem eru af Draeulitz-ættinni, og þeir fengu þá
nýtt efni í þvaður-sögnr sinar. Þó við virðum
orminn einkis, sem skriður á jörðunni, bitnr

5

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0071.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free