- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
84

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

64

út fesBa Ieið, flýtti eg mét aftur í
myuda-salinn. í hinum endanum á salnum, sama
megin og inngangBdyrnar, var hurð. Henni
gat eg lokið upp, og kom eg þá, inn í stðran,
skrautlegan sal, með þremur gluggum, sem
sólin skein inn nm. Gðlflð var málað gráum
og hvitum tiglum. Milli glugganna vðru
speglar með svörtum og gyltum umgerðum,
og alt var þar i þeim stíl, er tíðkaðist meðal
höfðingjafðlka i byrjun aldarinnar, — bleikir,
bláir, gráir og hvitir litir, allir fölir af elli.
N4 varð fyrir mér Iöng herbergjaröð, sem eg
þaut i gegnum eins og i draumi, — því mér
var orðið ilt, og eg fann til máttleyaia og
ónota, svo að eg vildi flýta mér aem mest.
Herbergi þessi hafa eflaust staðið svo lengi i
eyði, að loftið í þeim er óholt, einkum 4
þessum tima árs, er sólin heflr ekki enn
gagn-vermt hina þykku veggi. í öllum þessum
i-búðarherbergjum þóttist eg Bjá, að hefði verið
siðar búið, og að kvenfólk hallarinnar hefði
að likindum búið þar. Hingað gitu hvorki
örvar eða önnur skot náð, og þvi vóru
glugg-arnir hér stærri og hærri en i neðri
her-bergjunum.

Þegar eg hafði farið gegnum nokkur
her-bergi, fann eg á endanum dyr á veggnnm
móti gluggnnum. Eg reyndi að lúka þeim
upp; þær gengu ekki npp; en þegar eg fór að

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0090.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free