- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
89

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

89

fðt mér. Til allrar hamingju hafði eg báðar
hendur lausar og gat spyrnt með fætinum f
rimina. Eg gat ekki náð i marghleypuna, en
þreif i handleggina, aem lágu um hálainn á mér,
og fann að þeir yórn aem manns handleggir en
vaxnir býsna miklu hári; gat eg ekki bifað
þeim, þó eg tæki á öllum kröftum. JUg fann
að rifið var af hálainum á mér og að þeaai
óvinur reyndi að komast með varirnar ofan á
hálsinn á mér; eg tók um höfuð hans með
báð-um höndum, en alt í einu slepti hann takinu
og hratt mér frá sér svo eg hrapaði langar
leiðir niður.–-

Eg veit ekki hvað langur tími leið þar til
eg raknaði úr rotinu og gat eg þá ekki áttað
mig fyrr en eftir stundarkom. Eg lá þá á.
gólfi fyrir framan mjóar dyr og sá eg á
stig-ann í myrkrinu á bak við þær. Fram undan
mér vóru löng göng og var þar llt.il skima
úr gluggum upp við þakið. Þar var
moldar-gólf, og því hafði eg ekki meitt mig.

Eg fór fyrst að hugsa um, hvort það væri
imyndunin tóm eða veruleiki, aem fyrir mig
hafði komið. Eg reyndi að gera mér í
hugar-lund, að eg hefði orðið hræddur, fengið avima
og dottið og hefði þá um leið rekist á hurðina,
sem eg lá nú innan við, og lyft henni npp.
Hitt hefði alt verið höfuðórar. En hvernig stóð

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0095.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free