- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
99

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

99

Mér varð hnghægra, þegar eg sá, að ekki
var einu Binni skeytt um að iæsa kurðinni á
þessum sal,— þó hurðin væri járnvarin báðnm
megin —, þessum sal, sem hafði að geyma Blikt
ógrynni fjár.

Eg þóttist nú skilja betur enáður, af hverju
greifinn væri svo óvenjulega varkár með margt
— það gæti komið af þvi, að hann mætti búast
við ránum og þjófnaði í höliinni, þegar hann
Væri ekki við, og því mundi hann iíka læsa
svo vandlega öllum hurðum.

Eg lauk nú varlega upp næstn hurð. Þar

varð fyrir mér svefnherbergi, litlu stærra en

svefnherbergið mitt. Við vegginn gegnt glugg-

auum stóð rúm með himni yfir og með afar-

ttiklum rúmtjöldum. Þaðan sá eg iun í her-

bergi með bókaskápum, og var sfórt skrifborð

á miðju gólfi. Eg þóttist nú vita, að eg væri

staddur i herbergjum greifans, sem svöruðu til

herbergja þeirra annars vegar í höllinni, sem

eg hafði stöðugt haft umgöngu nm. Eg þorði

Varla að lita i kringum mig, þvi eg gat búist

Við að greifinn eða einhver annar yrði var við

ttig og var þá óvist, hvernig færi fyrir mér.

Tvær hurðir vóru i herberginu og gekk eg að

þeirri, sem stærst var, og fann að húu var lok-

Bð, en þegar eg herti á hurðarhúninum, laukst

liurðin upp og eg var þá alt i einu staddur i

stóra borðsainum, þar Bem eg var vanur að

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0105.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free