- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
100

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

100

borða. Pessi herbergi fandnst mér nú inndæl
og ánægjuleg — mér fanst eg nú yera kominn
heim til mín, og þó hafði mér áður fundist eg
vera þar í varðhaldi og ekki hugsað um annað
en að reyna tii að flýja þaðan. Mér fanst sem
margir mánnðir væru iiðnir siðan eg var þar,
og þó vóru það ekki nema nokkrir
klukkutím-ar. Alt var i 85mu skorðum og áður. Eg
gekk að glugganum og ieit út yfir
hailargarð-inn. Hinum megin blasti við mér
portturn-inn, þar sem stiginn lá niður í undiidjúp
hall-arinnar. Eg si nú að það mundi ekki hafa
munað nema hársbreidd, að eg komst lifandi
hingað aftur.

Mér fanst enn að eiahver þnngi lægi yfir
mér og eg fann að eg þnrfti að þvo af mér
rykið, kóngnióarveflna, mygluna og moldina,
aem eg hafði borið á mér.

Eg varð þess var, að eg hafði sáran blett á
hálsinure, rétt yfir slagæðinni, og sáust þar
tannaför; talnabandið hafði auðsjáanlega hlíft
mér og liafði það mótað sig inn i hálsinn.

Eg reyndi að þvo mér svo vandlega sem eg
gat, en gat þó ekki afmáð blettinn á hálsinum.

Eg fór nú inn i borðsalinn, þvi eg var
orð-inn glorhungraður og hafði áður tekið eftir
því, að borðið var dúkað þegar eg kom inn.
Þegar eg kom að boiðinu, sá eg þar hina
gömln mállausu konu, og var hún að bera á

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0106.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free