- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
113

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

119

hann lærir ótrúlega fljótt frambnrðinn, og það
er varla nnt að heyra annað en að hann eó
Englend-ingur, nema á eiustaka orði, þar sem hljóðið er
örðugast fyrir hann. Eg hældi konum fyrir
það, og virtist mér hann hafa mikla ánægju af þvi.

„Mér þykir vænt um að heyra það, kæri
Harker", sagði hann með miklum ákafa. —
„Haldið þér að eg geti, eftir nokkrar vikur
skulnm við segja — eða máuuð — talað yðar
fallega mál eins og Eoglendingur. Haldið þér
ekki að Lnndúnsbúar heyri það undir eins
að eg er útiendingnr? Eg á yður mikið upp
að inna, vinur minn — — þér megið
reiðayð-ur á að eg launa yður það".

Eg sagði að hann mundi þó bezt læta málið
þegar hann væri kominn til Lundúua, eða
rétt-ara sagt framburðiun, því hann er fullfær i
málinu Bjálfu. Þar gæti hann heyrt fleiii taia
og kynst ýmsnm mállýzkum.

„Nei, það verður að vera sem eg segi. Eg
vil ekki eiga það á hættn, að vekja eftirtekt
eða láta hlæja að mér þegar eg kem til Lundúna.
— Hvað sýnist yður? Eg hefi svo margt i hnga,
og er fús að borga góða aðstoð".

„En það er svo margt, sem ekki veiður
borg-að með peningum, og bvo er með þann greiða
og þá ánægja sem þér hafið veitt mér. Eg
vona að þér nnið hag yðar framvegis hjá mér;
þér ættuð að geta hvilt yður hér oftir eifið

8

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0119.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free