- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
117

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

117

Hún beygði Big yfir mig og eg fann
hvern-ig augu hennar leituðu eftir insta eðji minu,
sjílfstæði minu og Sllum andiegum krafti
min-Um; eg fann það, þðtt eg gæti þá ekki gert
mér grein fyrir þvi. Eg hallaðist aftur i stóiinn
og horfði á hana. Ljósbirtuna bar á
rúbíns-hjartað á brjósti hennar og mér fanst sem blóð

rynni úr því.–Var eg sofandi ?–Eg

sá að eias geislann í augum hennar–og

þó sé eg nú fullgreinilega, að bijóst honnar
var blóði drifið og man hversu mig hrylti við
þvi. Pað sem á eflir fór man eg ekki betur
en væri draumur, þar sem sannleikur og
óveruleiki renna saman. Hún hneig ofan á
hnéð á mér — eg fann hennar mjúklega
iík-ama í faðmi mínum og fann, að hún vafði
handleggjunum utan um mig svo fast, að eg
setlaði varla að geta náð andanum, og enn þá
fann eg, hvernig hún þrýsti vörunum að hálsi
mér með löngum titrandi kossi. Það var eius
og eg bráðnaði upp og vissi varia af mér, og

tími og rúm yiði að engn.–En svo þótti

mér sem eg vaknaði við og kendi s&rt tii,
og að hún hvíslaði i ákefð að mér: „Taktu
burtu krossinn — krossinn — mér fellur hann
illa — taktu hanu burlu".

Eg þóttist þá vita, að hún mundi eiga við
krossmarkið, sem hékk við talnabaudið, sem eg
bar á háisinum — en þá var sem einhver innri

ú

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0123.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free