- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
119

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

119

lóarvefir, og siðan aterkari og sterkari, svo að
við liggur, að þeir kyrki mig.

Eg hefi séð hana tviavar sinnum siðan. í
annað akiftið i rökkrinu, eins og i fyrsta sinni
þegar eg a4 hana; þá stóð eg við giuggann i
lessainum og horfði út, en þegar eg leit við,
sá eg að hún stóð að baki mér, og eg vissi ekki
fyrri til, en hún hafði sveiflað handleggjunum
utan um mig, og eg fann að hún þrýsti kossi á
háisinn á mér eins og fyrri. Hitt skiftið stðð
hún, hvit og spengileg, undir miðjum lampanum
5 áttstrenda herberginu, þegar eg iauk upp
dyrnm mínum. Við horfðumst á, en eg var þá
nógu styrkur tii að snúa við og skella hurðinni
i lás á milli okkar.

En vakandi og sofandi sveimar hún alt af
fyrir hugaraugum minum, ogefeggegndi þeirri
rödd, sem mér finst alt af tala tii min, mundi
eg ieita hana uppi um alla höllina.

Það er að eins ein þrá i mér, sem er
sterk-ari; þráin að komast héðan í burtu þó það kosti
líf mitt. En hvernig á eg að komast héðan?

Portið er alt af læat og aðrar útidyr þekki
eg ekki. Greiínn heflr að visu ekki gætur á
mér, en samt veit eg fyrir vist, að hann mundi
brátt komast að því, ef eg reyndi að flýja. Það
er eins og hann veiti mér stöðugt athygli
hróðugur og hæðandi — — hann hirðir nú
varia um að draga dulur á það. Þegar hann

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0125.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free