- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
125

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

125

sem vórn að allri vöðvagerð líkari öpum eu
mönnum. Mannslikaminn er þó göfugasta verk
náttúrnnnar, þegar liann er i fullu samræmi, en
hér f6r saman svipur, vöxtur og Iimaburður og
var það alt likara dýrnm en mönnum.

Það þóttist eg sjá, að hér færi fram
einhvers-konar trúarleg athöfn.

Eg fór nú að litast um, og sá eg þá
and-spænis mér eins konar altari, eða hvað eg á
að kalla það; það var stór svartur steinn og
upp úr honum var steinstöpnll úr svörtum
marmara. Á veggnum á bak við þennan
stein-stöpnl, sem virtist eiga að vera í stað
kross-marks þess, sem viða er haft á ölturum í
kirkjnm, sá eg að málað var viðbjóðslegt og
hræðilegt andlit, mjög Btórskorið, en í kringum
það vóru málaðir eldslogar á svörtum grnnni.

Fyrir framan var stórt marmaraþrep, og þar
sá eg að sátn sex dólgar, og voru þeir líkari
öpum en mönnnm. Þeir húktu á hækjum
sin-um og störðu á veggiun hinum megin. Eg sá
að þeir höfðu i margfóldam mæli til að bera þá
illu eiginleika, sem bersýnilegir vóru á svip hins
fólksins. Ennin vóru flöt, og varla þumlungs
breið, og hrukkótt; þeir vóru strihærðir og
höfuðstórir, sviradigrir sem naut og
afarherða-breiðir. Þeir vóru allir berir og búkarnir
mó-gulir og vaxnir býsna miklu hári.

Mig hrylti við. að sjá þessa sýn, og þóttist

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0131.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free