- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
130

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

130

„Hvað hefi eg saman að sælda við
umheim-inn, gamall einatæðingur?" sagði hann. „Hver
ætli skrifi mér og hverjum ætti eg að skrifa?
Hér er strjálbygt nppi i fjðilunnm, og
vatns-flóð hafa nú brotið margar brýr og gert
sam-göngurnar örðugar. Pér verðið að afsaka þ»ð,
ungi vinur minn, þó samgöngnr vorar og ýms
tilhögun hjá oss, sem við gerum okkur ánægða
með, sé ðfulikomnari en i miðpunkti
heims-menningarinnar. Eg vona þó að
samgöngurn-ar batni, þegar Ieysingarnar minka".

Eg sá að þetta var sennilega talað, og af
því eg hafði skrifað Vilmu, að póstgöngnr værn
hér mjög ófullkomnar, þðttist eg vita, að hún
mundi ekki undrast nm mig, eða verða óróleg
þð hún fengi ekki bréf frá mér.

En sjálfum er mér ekki rðtt; það veit guð.

— Tveimur dögum eftir það, er greifinn
hafði verið að segja mér frá samgönguleysinu,
fann eg i bóksafni hans fimm eða sex
tölu-blöð af nýjum blöðum, enskum og frönakum,
þar á meðal eitt tölnblað af „Times", sem vóru
miklu yngri en þau blöð, sem greifinn hafði
áðnr aýnt mér. Mér fór þá að detta margt í
hng nm það, að póstgöngnrnar mundu alla ekki
vera svo ótiðar, sem greifinn hafði sagt mér.
Eg hefi lika heyrt það á honum, að h»nn er
nákunnugur ýmsum pólitiskum viðburðum, sem
eru alveg nýlega um garð gengnir. Hann kvaðst

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0136.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free