- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
138

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

138

og eg sneri því aftur að akrif borðinu og reyndi að
stilla mig aem bezt eg gat. Eg ætlaði að halda
áfram að skrifa en gat það ekki; fðr eg bvo
að ganga um gðlf, en eg hafði enga stillingu
tll þeas. Loks fleygði eg mér upp i sófann og
•eg hlýt að hafa sofnað þar, þvi eg vaknaði við
það, að greifinn kom inu aftur og var að sji
í bezta skapi. Pegar hann tók eftir því, að eg
hafði Bofið, sagði hann mjög vingjarnlega: „Æ,
góði vinur, þér eruð þreyttur, þér þurfið að fara
að hitta. Sængin er bezti vinurinn. Eg get
,því miður ekki gert mér það til ánægju, að
hafa’yður hjá mér i kveld, þvi eg hefi svo
mik-ið að gera. Góða nðtt og sofið þér vel".

Eg bauð honum aftur góða nótt og sá eg þá
á honum háðsvipinn; gekk eg siðan
iunisvefn-.herbergi mitt og sofnaði ððara en eg lagði höfuðið
á koddann. Örvæntingin getur fundið sér hvild.

3. júní. Nú hefl eg orðið var við nýjar
vél-ar, Bem boða mér alt hið versta.

Þegar eg í dag fór að skoða i ferðatösku
mina til að leita þar að bréfsefnum, ef eg kynni
að fá færi til að koma bréfi frá mér, sé eg að
allur pappirinn er horfinn, og alt það sem eg
.hefi skrifað, nema þessi eina bðk, som eg hefi
venjulega borið á mér, vegabréf mitt,
meðmæl-isbréf mitt, öll minnisblöð mín um alt sem eg
þarf að vita á ferðinni, svo sem um lestatíma,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0144.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free