- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
144

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

144

aldrei nein vöid", sagðihann, „og verðuraldrei
annað en verkfæri i höndum hinna sterku, sem
drotna með Iýðnum og yfir lýðnum. En fæstir
skilja visdóm þann, er fólginn er i þessum
sann-ieika. Æ. þið Englendingar stærið ykknr af
stjórnfreisi yðar og framförum, sem þið kallið,
en það eru að eins tveir eða þrir menn meðal
yðar, sem fylliiega skilja hvað framfarir eru og
vita, að skrílfreisi yðar er versti fjandi
fram-faranna".–-

Á þessa Ieið hefi eg oft heyrt hasu taia, og
’hefir það vakið athygli mina, þö eg hafi ekki
getað gert mér grein fyrir þvi, hver mergurinn
væri málsins — þvi þegar eg hefi int lengra í
þá átt, hefir hann æfinlega farið undan i
flæm-ingi og svarað mér út i hött, svo að eg hefl
verið engu nær en áður.

Tið sátum lengi saman, og að skilnaði bauð
hann mér góða nótt. Eg átti mjög erfltt með
að sofa og fór á fætur i aftnreiding, lauk upp
glugganum og reyndi að lesa mig i svefu.

Um morguninn var hér þoka uppi í
fjöllun-nm, og sá eg þvi ekki ofan i daiinn fyrir
neð-an. Sólin roðaði turnatoppana á höliinni, en
:þokan lá eins og þunn slæða á veggjunum þsr
fyrir neðan og varð því þéttari er neðar dró.
Eg fór að virða þetta fyrir mér, og varð þá
aftur fyrir mér sama sjónin, sem eg sá þar
nóttina sem unga stúlkan mun hafa verið myrt

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0150.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free