- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
145

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

145

þar. Eg gat þð ekki greint þetta íerlíki i
þok-unni, né séð glögglega veggjarbrúnina, sem
gengið var eftir.

Litlu siðar sá eg aunan koma á
veggjarbrún-inni. Hann var sýnu minui, og sá eg þegar
nær kom, að það var maður, sem fetaði sig
á-fram hægt og hægt á stéttiuni, þar sem
hengi-flugið var undir.

Eg færði mig uiidan glugganum og reyndi
að gæta betur að houum.

MaSurinn rar l ferðafóiúmum mínum, og var
að öðru leyti, að mér sýndist, svo nauðalíkur
mér á vöxt og hæð og manngildi alt, að mér
var sem eg sæi minn eiginn feigðarsvip. Hann
var niðurlútur, og gat eg þvi ekki glögt séð
framan i hann, en eg sá að hanu var ungur
og dökkur á brún og brá, og að hann væri
einhuga og taugasterkur, gat eg séð af því, að
hann fór þetta hættulega einstigi.

Eg horfði á eftir honum þangað til eg sá að
hann skreið inn um glngga á höllinni við vestra
turninn.

Eg þykist nú sjá, að þeir sem hafa stolið frá
uér fötunum muni hafa ætlað sér eitthvað með
þau, og eg er að velta þvi fyrir mér, hvað það
geti verið. Það er auðséð, að það hoflr átt að varna
mér að komast brott héðan, en það hlýtur fleira
að búa undir. Þessi maður, aem klæddur er i
föt min, á að líkindum að koma í minn stað,

10 a

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0151.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free