- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
150

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

150

þóttist vita, að vera mnndi að turninum. Hta
var ólæst, en skráin stirð af ryði.

Þegar eg kom inn sá eg kringlóttan turnsal
og var í miðjum salnum stór skrautleg rekkja
með Uimni yfir höfðalaginu. Efst i
sængnr-himninum var mynd af Amor með bogann, og
loftið í herberginu v&r málað með skýjnm eins
og vorhiminn og gægðust fram leikandi
amorín-nr að skýjabaki. Það var eins og maður væri
i svefnherbergi gyðjnnnar Venusar sjálfrar.

Eg gekk að rúminu og fór að aðgæta, hvort
nokkur hefði sofið i þvi nýlega, en eg sá
undir-eins að þykt ryk iá á silkiábreiðunni og að
mauravefir vórn á rúmgaflinum. Það hlaut. að
vera fullur mannsaldur eða meira siðan sofið
hafði verið í þessu rúmi. Og á hinnm gula kodda
var dökkur blettur, en hann hafði einhvem
tíma verið ranðnr sem blóð. Víst heflr einhver
látið hér lífið, þegar þetta blóð rann af
kodd-anum ofau á gðlfið, þar Sem svarti bletturinn
vitnar enn um Iöngu drýgðan glæp.

Euginn efi er á þvi, að hér hafi hinn
af-brýðissami eiginmaður grimmilega hefnt sín 4
hinni fögru konn, sem hann heflr alveg haft 4
sinn valdi. „Enginn sá eða heyrði neitt;
eng-inn þorði að spyrja að neinu. Hún lá danð í
rúminu; það var alt sem menn vissu; hún var
færð í þau föt, sem hún ber á þessari mynd, og
kistulögð. Hún hvilir i kapellunni, þar seffl

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0156.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free