- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
151

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

151

flestir af ætt Draculitz hyila, en eins og þér

sjáið, vinur, er hún ait af jafnfaileg"–-

sagði greiflnn við mig eiuu siani.

Mér var sem eg heyrði rödd greifans, þegar
hann sagði þetta, og mér kom til hugar það
sem síðan heflr borið fyrir mig.–

Eg hljðp út að glugga og lauk honum upp.
Héðan ofan að jörðu eru mörg hundruð fet —
og liklega heflr eftirlætisvinur greifynjunnar
farið út um þennan glugga.

Undir hallarglugganum tðk við gljúfur með
freyðandi fossi. Eg reyndi að stiila
geðshrær-ingar mínar, og gekk út að giugganum hinum
megin, sem lá næst framhlið hallarinuar.
Pað-an gat eg glögt séð þi leið, sem maðurinn
hafði farið í nótt.

Eg hafði með ínér kikinn minn, og þegar
eg teygði mig út, sá eg höggvin spor i vegginn
sem varla var hægt að sjá með berum
aug-um. Par vðru líka járnkrðkar, sem auðséðvar
að ætlaðir vðru til þess að halda sér við. Þenna
Veg mátti aaðsjáanlega fara til þess að komast
á stéttina á veggnum, sem eg hafði séð
manu-inn feta eftir. Nú varð eg að reyna að flnna
ráð tii þess að komast á þessa stétt frá þeim
herbergjum, sem eg bý i, og eg vona að mér
takist það með guðs hjáip.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0157.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free