- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
159

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

169

nnglegnr, og var sem eldur brynni úr angnm
hans, eða réttara grimd villidýrs, sem finnur að
það er komið að bráð sinni.

Eg stnndi því upp, að eg þekti nöfnin á
fæatum þeim hlutum, sem í sbápnum vórn, og
gæti eg þvi varla samið skrá yfir þá.

„Verkfæri, viuur, tóm verkfæri, sem
visinda-maðurinn notar til þess að láta hina dauðu
náttúru verða lifandi og hlýða sér", sagði
hann. „Þið vesturlandamenu eigið eftir að læra
margt; þið hafið ekki komist lengra en i
for-sal visindanna, þar sem lif og dauði liggja i
efnishrúgum. Jæja, eg skal gera það sjálfur.
Nú verð eg samt að bjóða yður góða nótt. Eg
þarf að fara að hvíla mig. Eg hefi líka nög
að gera á morgun, og get Iíklega ekki komið
til yðar aftur fyrr en annað kveld. Verið þér
sælir — þangað tii".

Hann rétti mér heudina og var jafnhvatnr í
spori þegar hann fór sem hann var þegar hann
kom inn. En hann var líkari ungum manni,
sem hleypur á fund við heitmey sina, en
öld-ungi, sem gengur til rekkju að loknu
dags-verki.––

Einn SO. Enn hefi eg komið ofan i
kjall-arann.

Hann lá þar enn, og mér sýndist hann vera
unglegri og fjörlegri en áðnr. Og þegar hann

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0165.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free