- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
166

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

166

Rétt á eftir heyrði eg að greiflnn aagði:

„Gott kveld, vinnr. Þér haflð eofnað við
vinnu yðar, sé ég", og þegar eg lauk upp
augunum, stóð hann við skrifborðið fyrir
fram-an mig og horfði á mig með hvössu
augna-ráði. — Eg var þreyttur og máttlaus ; hann
sagði mér að fara að hátta og hlýddi eg
hon-um þegjandi. — Eg veit nú varla hvort það
heflr verið draumur eða vaka, sem eg sagði nú
frá. Hafi það verið dranmur, þá heflr það
verið viðvörunardraumur. En eg held að það
hafi ekki verið draumur.

Dagaua á eftir bað greiflnn mig að raða
ýmsum skjölum, bókum og verkfærum, og búa
um. Hann lét mig iíka fara yfir, ieiðrétta og
hreinskrifa tvö bréf, sem hann hafði ritað á
ensku og vóru til enskra manna, þó eg vissi
ekki nöfn þeirra. Þar var alt talað á huldu
og tvirætt, og virtist efuið vera um einhver
stórmál, þótt eg skildi það ekki. En eg sá
nú, að greifinn var ekki lengur hræddur við
mig — hann álitur mig vist bráðfeigau manu,
sem ekki þurfi að óttast að komi upp ueinum
leyndarmálnm.

I gær munn Tatarar hafa lokið verki siuu.
Snemma um morguuinn var ekið tveimur
stórum vögunm inn í hallargarðinn, með sex

i

É

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0172.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free