- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
161

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

161

hestum fyrir, og vóru hinir þnngu kassar
látnir á þá og smámsaman finttir burtu.
Öku-meunirnir vðru Slðvakar, en vopnaðir Tatarar
fóru með hverri ferð.

Þegar tók að dimma, vóru að eins þrir
kassar eftir. Flestir af Töturunum vóru farnir,
en i hailargarðinum vóru enn nolckrir menn
af þvi kyni, sem eg hefi áður lýst og líkari
vóru öpum en mönnum. Mér kom i hug,
að nú gæti ef til vildi verið gott færi
fyrir mig að komast á brott; eg taldi liklegt
að hliðið mundi vera ólæst. Eg læddist út,
en það var harðlokað, eins og vant var, og
þar að auki vórn þar á verði hinir ógeðslegu
þjónar greifans. Eg flýtti mér því inn aftur,
og heyrði eg fótatak og más á eftir mér. Eg
komst inn í borðsalinn og Iæsti kurðinni og
lagðist á hana. Fann eg að reynt var að lúka
henni npp, en eftir Iitla stnnd varð kyrð á öllu.

Eg þóttist nú sjá, að greifinn mundi hafa
búist við að eg mundi reyna að flýja og gert
ráðstafanir til að sporna við þvi. Mig hryllir
við að hugsa til þess, hvernig farið hefði, ef
illþýðið hefði náð mér. Eg er ekki hræddur við
danðann, — en á þann hátt vil eg ekki deyja.

Seint nm kveldið kom greifinn. Hann var
tinn kátasti, gekk mjög hratt um gólfið, talaði
i ákafa og neri stöðugt saman nögluuum,
sem vóru mjög langar; það var venja hans,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0173.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free