- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
164

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

164

eftir. Eg haföi iika tekið naaðagnr við
pokan-nm, og fann eg að í honum vóru gullpeningar.

„Þér geiið alt of mikið úr mér", sagði eg,
og reyndi að láta ekki á neinu bera. „Eg get
ekki tekið á móti yðar höfðinglegu gjöfum".

„Hafið engin otð nm það", sagði hann og
hvesti röddina; „eg ræð nú þessu. Og mér er
ánægja að því, að vita þennan ættargrip iyðar
eigu. Berið hann og hugsið til Draculitz. —
— líargir hafa áðnr borið hann; hann hefir
verið talinn eins konar verndargripur i ætt
vorri, en þér Englendingar trúið ekki sliku.
Berið hann samt og — eg óska yður tii
ham-ingju með hann. Þér eigið enn eftir að njóta
iifsins, — þér eruð laglegur maðnr — ungur

og glæsilegur.–Verið nú sælir, kæri Tómas

Harker. Ef við sjáumst ekki aftur, og það
getur vel farið svo, þá hafið þér blessun
Draeu-Iitz. — Það er þá á morgun — klukkan tólf".

Hann tók i hönd mér, og svo fast sem hann
befði járngreipur, og höndin var köld sem ís
eða fægður málmur. Höndin á mér dofnaði á
eftir, og eg fann að dofann lagði upp
liand-iegginn. Mig langaði til að hrinda honum frá
mér, eu eg gat stilt mig. Síðan gekk hann að
dymnnm.

„Berið hringinn", sagði hann aftur, „þér gerið
það fyrir mig og — hugsið tii Draculitz". Hann
kysti á fingur sinn að gömlum sið og fór svo út.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0176.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free