- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
174

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - II - 4. Barón Székély - 5. Tatararnir

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

174

eftir annað: „Hvað ætii hann hafl viljaðmér?"
Vilma gaf henni eitt staup af vini, og þá
sofn-aði hún og svaf vel það sem eftir var
næt-urinuar.

Daginn eftir fundu þær vinstúlkurnar barón
Székély í kirkjugarðinum. Hann var mjög
málhreifur við þær. Hópur Tatara (sigauna)
var þá nýkominn til bæjarins, og sagði
barón-inn þeim ýmislegt af háttum þessarar
flökku-þjóðar i heimlandi hans. Hann sagði að þeir
kynnu ýms hulin fræði, og að til væru
ótel-jandi náttúrukraftar og lög, sem örfáir bærn
kensi á.

Hann kvað kvenfólkið vera gætt einna
bezt-um og mestum kröftum, og Tatara kvenfólkið
kynni lika að nota þá. „Eg er líka
sannfærð-nr um", sagði hann við Lúsíu, „að þér haflð
þessa hæfileika til að bera, og að það er að
eins undir yður sjálfri komið að beita þeim."

Vilma tók eftir þvi að þetta fekk mikið á
Lúsin.

5. kap. Tatararnir.

Þeim vinstúlkunum fór að detta margt í
hug, og urðu mjög forvitnar eftir viðtal þeirra
við baróninn. Þær fóru þvi daginn eftir að
heimsækja fiökkuþjóðina, sem slegið hafðx
tjöldum sinnm utanbæjar.

Vilma þóttist þegar sjá, að þar hefði verið

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0186.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free