- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
177

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - II - 6. Sjúkleiki og dauði Lúsíu

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

177

stofustúlkan hefói verið drepin og að blððugt
likið lægi úti i garðinum.

Þegar hann fór að gæta betur að, sá hann
að glugginn var brotinn á svefnherbergi Lúsiu.
Hann bjóst þá við öllu illu.

Hann leit inn um glnggann, og sá að alt
var í sömu skorðum og áður í herberginu. En
i rúminu sá hann Lúsiu og móður hennar, og
virtust þær báðar vera dauðar.

Hann rétti höndina inn um gluggann, lauk
honum upp og vatt sér inn, en bað mennina
að bíða sín úti fyrir. Þegar hann kom að
rúminu, sá hann að móðir Lúsíu var dauð og
virtist hafa dáið af hræðslu, en Lúsfa lá
hreyf-ingarlaus fyrir ofan hana i rúminu, og gat
hann ekki séð, hvort hún var dauð eða lifandi.
Hann vissi þá ekki hvað til bragðs skyldi taka.
En rétt i þvi heyrði hann að vagni var ekið
að húsinu. Hann bað mennina, sem stóðu úti
fyrir, að taka á mðti aðkomnmönnunum og var
þar kominn Tan Helsing prófessor. Þeir fóru
nú báðir að skoða Lúsiu og nrðu þá varir við,
að hún var með lífi. Eéð prófessorinn að Iáta
láta gera henni volgt bað, og fóru þeir nú að
leita að vinnukonunnm, en þær vóru allar i
fasta svefni, og urðu ekki vaktar, hvemig sem
ýtt var við þeim.

Þá var fengin kona garðmannsins og dóttir
hans, og bjuggu þær til baðið. Eftir nokkrar

12

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0189.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free