- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
178

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - II - 6. Sjúkleiki og dauði Lúsíu

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

178

tilrauiiir tókat iæknunum að vekja svo Lúsiu
tii lifsins, að þeir þðttust geta sett blóð inu í
hana. En þá var um það að ræða, úr
hver-jum þeirra bióðið ætti að taka. Báðir höfða
þeir orðið að sæta miklum bióðmissi við hiuar
fyrri tilraunir.

En i þvi bar að Quincey Morris, hinn unga
Amerikumann, sem áður hafði beðið Lúsíu.
Hann bar kveðjn Arthurs, og kvaðst fús á, að
láta taka blóð úr eér.

Pað tókst um siðir að vekja Lúsíu til lifsins,
svo að hjarta og iungu tóku til starfa.

Pegar læknarnir þóttust geta gengið burt frá
sjúkiingnum stnndarkorn, fóru þeir að vitja um
hitt fólkið i húsiau.

Lögreglumennirnir voru farnir að leita
morð-ingjans. Vinnukonurnar vóru nývaknaðar; þær
höfðu farið að sofa í sama mund og vant var,
en var sizt að skilja hve seint þær hefðu
vakn-að. Pær vissu ekkert um morð
síofumeyjar-innar, en sögðu að hún hefði verið vön að fara
sinna ferða og verið kveldgöngul.

Lögreglumennirnir þóttust sjá, að morðið hefði
verið með ráðnm gert og mundi stofustúlkan
hafa verið i vitorðí með ðdáðamönnunum og
mundi hafa gefið viunukonunum svefnlyf. Siðan
hefðu þeir drepið hana til þess að enginn væri
til frásagna. Pað þótti þeim mest furðan, að
engu hafði verið stolið. Tatarahópur hafði ver-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0190.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free