- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
181

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - II - 7. Leit eftir Tómasi Harker

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

181

7. lccip. Leit eftir Tómasi Harher.

Nú víkur sögunni tii Vilmu. Hún fékk
orð-sending frá húsbðuda Tómasar Harkers, Hawkins
máliiutningsmanni, að hann vildi fá að tala við
hana. Haun hafði látið spyrjast fyrir um Harker
i héraðinu i grend við Drakulitz, og
sendimað-urinu, Tellet, einkis orðið visari annars, en að
sagan sagði, að Harker hefði lengi verið á
flækingi þar í sveitinni, og einkum hefði hann
hafstvið á veitingahúsinu i Zolyva, smábæ þar
í grendinni, og verið með ýmsum slörkurnm og
spilafuglum. Hann hafði líka átt vingott við
Margrétu, dóttur veitingamannsins þar, og hafði
hún fundist myrt skamt frá Drakulitz-höllinni,
og var Harker almeDt grunaður um að hafa
drepið hana.

Sagt var að hann hefði sézt um þessar sióðir
i byrjun júli-mánaðar, en siðan hafði ekkert
spurzt til hans. Greifinn hafði farið burt úr
höllinni i júnilok, og var höllin nú i eyði.
15. júli hafði allmikið fé verið tekið i banka í
Budapest undir nafni Harkers, og lýstu
banka-menn svo manni þeim, sem féð tók úr
bankan-um, að hann virtist býsna Iikur Harker.

Vilma bað um allar þessar skýrslur og fekk
þær með miklum eftirgangsmunum. Hún drð
engan efa á, að þær væru raugar. Hún lagði
síðan á stað og Iétti ekki ferðinni fyrr en hún
kom til Budapest.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0193.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free