- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
199

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - II - 13. Fólkið í Carfax

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

199

orðlagður stillingar maður og frábitinn allri
léttúð, yrði svo frá sér numinn að hann misti
alt ráð og rænu. Svo óumræðilega og
undar-lega fríða konu hafði hann aldroi séð. Honum
virtist hún svo ólík öðrum fríðleiks konum,
sem hún væri komin úr öðrum keimi. Hún
var há og gröun, bæði vel limuð og sælleg.
Hárið var mikið og svart, og augun vóru
óvenju-lega stór og djúp, og augnahárin svört og
löng.

En þö hún væri svona fríð, kom þó einhver
geigur að lækninum, þegar hann hafði séð hana,
eins og hann hefði séð eitthvert náttúra undur,
eem verið gæti að hætta stafaði af.

Daman heilsaði doktornum og settist siðan
niður i hvilubekkinn. Hún talaði frönsku með
einhverjum útlendum hreim.

Læknirinn spurði hana um heilsufar hennar
ogsvaraði hún þvi öllu mjög kæruleysislega. Hann
komst fljótt að þvi, að hún var vön að falla í
öngvit og að hún þjáðist af svefnleysi, hjartslætti
og taugateygjum. Hún kvaðst vera nýstaðin upp
úr einu kastinu og eiga vanda fyrir að geta
ekki soflð á eftir. Hún vildi þvi iáta hann
dáleiða sig. Dr. Seward kunni allvel að dáleiða,
þó hann væri ekki vanur að beita þvi. Hann
lét þó til leiðast i þetta sinn, eu veitti það
tregara en venja var tii, að dáleiða sjúklingiun.
Honum tókst það ekki fyrr en hanu tók i hönd

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0211.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free