- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
205

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - II - 14. Kveldboðið - 15. Samsærið

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

205

„öiuseppe Leonardi", en það er nafn á
verald-frægum fiolfnista og söngskáldi. Þegar þeir
voru komnir að spitalanum, heyrði læknirinn
neyðaróp ir garðinum við Carfax.

„Hvað er þetta?" sagði hann. „Það er
kven-mannsrödd".

Hiun gaf engan gaura að þvi, en kvaddi
lækninn i skyndi.

Nokkuru siðar heimsótti þessi sami maður
lækninn, og loks fékk hann lækninn til að lofa
þvi að hann mætti leika á hljóðfæri sitt fyrir
sjúklingana á spitalanum og að frúrnar frá
Carfax mættu vera með honum.

(Hér lýkur frásöguum Sewards læknis, og
virð-ist svo sem hann hafi ekki getað lokið við þær).

15. kap. Samsœrið.

Hálfur mánuður hafði liðið frá þvi er Van
Helsing heimsótti Harker og frú hans, og á þvi
timabili hafði ekkert heyrzt um Seward Iækni. —
Tómas Harker var nú farinn að hressast og
taka aftur minni sitt. Hann var i engum efa
um það, að baron Székély, sem Vilma hafði
kynst, var enginn annar maður en Draeulitz
greifi.

Eitt kvöld komu þeir Van Helsing, Barrington,
Tellet og Morris, Amerikumaðnrinn, vinur
Se-wards, heim til þeirra hjónanna.

Van Helsing hafði orð fyrir þeim og kvað

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0217.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free