- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
209

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - II - 16. Greifinn drepinn - 17. Niðurlag

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

209

sortna fyrir augum, eu i aama vetfaugi hné
greifinn dauður niður og flaut i biðði. Van
Helsing hafði rekið hann i gegn i hjartastað.

Þeir létu likið síðan i kistuna. — En rétti
eftir sáu þeir að likið breyttist svo, að út leit
fyrir að greiflnn væri dáinn fyrir mðrgnm
dög-um, og eftir nokkra stuud virtist þeim sem
ekki væri í kistunui aunað en litil dusthrúga.

17. lcap. NWurlag.

Dm sömn mundir sem þetta gerðist, hvarf i
Lundúnum markí Caroman Eubiano, sem
þang-að hafði komið fyrir skömmu og átt samau að
sælda við menn af æðstu stigum. Litlu siðar
réð sér bana madama Saiut Amand, sem var
mesta eftirlætisgoð ýmsra tignarmanna i
Lund-únum, og um sama leyti voru ýmsir sendiherrar
útlendra rikja i Lundúnum kallaðir heim.

Dm spítalabreununa varð ekkert uppvíst, en
dagbók læknisins fanst i eldtraustum skáp, og
úr henni er tekinn þáttur i þessa Eögu. Seward
læknir lifði skamma stund eftir það og fekk
aldrei rænu.

Morris játaði að hann hefði drepið greifann,
og var það mál rannsakað fyrir lokuðum
dyr-nm og hann sýknaður.

Ekkert heflr spurzt til greifynjunnar eða
annara sem vðru i Carfax með greifanum.
Húsið var í eyði þegar farið var að gæta að,

11

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0221.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free