- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
II

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

II

ar liggja ólesnar í bókahillum og skápum, eins og t. a.
m. eðlisfræði Fischers, er Magnús heitinn Grímsson
islenzkaði. og bæði er fróðleg og skemmtileg, en fáir
hafa nennt að lesa. Úr pessu ættu skólarnir mest að
bæta. A hverjum barnaskóla ætti að kenna fyrstu
atriði náttúrusögunnar, og að því skapi meira í
nátt-úrufræði á hærri alþýðuskólum. Með pessu er lagður
góður grundvöllur til pekkingar á náttúrunni. er segja
má að nútíðin heimti að hver maður hafi, sem vill geta
talið sig menntaðan m^nn.

f>etta var pað, sem vakti fyrir mér, er eg réðst í
að skrifa þetta ágrip af náttúrusögu, sem nú
kemur hér i heild sinni fyrir almennings sjónir. Ætla
eg pað einkum fyrir kennslubók á barnaskólum og
öðrum lægri alpýðuskólum, pvi til pess eru
kennslu-bækur B. Gröndals of stórar, enda eru pær ritaðar
fyrir aðra skóla; og jaf’nf’ramt ætlast eg til, að pað
geti verið dálítil lestrarbók fyrir alpýðu utan skóla.
Hefi eg pvi bætt ýmsu inn í, sem ekki tilheyrir
nátt-úrusögunni beinlinis, en fróðlegt er fyrir hvern mann
að vita.

Ágripið er hvorki útlagt né sniðið eptir nokkurri
vissri bók; heldur er pað samið eptir ýmsum
innlend-um og útlendum bókum og ritgjörðum. Tók eg úr
hverri pað, sem mér pótti bezt við eiga, án pess pó
að fylgja nokkurri orðrétt. Alargt af pví, sem hér finnst,
er áður ritað um á islenzku, og um sumt mikið ljósar;
en eg hefi safnað pví í eina heild, og ýmist aukið við
eða dregið úr eptir pvi, sem mér fannst við eiga, svo
ágripið næði tilgangi sinum.

Eg hafði kaflann um manninn lengstan að tiltölu;

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0008.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free