- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
IV

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

IV

Jjví útgefandinn fékk engan styrk, þótt hann leitaði
þess, og fé væri veitt til útgáfu margra annara bóka.
Til þess að bæta nokkuð úr þessu, ætlast eg til, að með
ágripinu sé notaður Naturhistorisk Atlas Dr.
phiL C. B. Suiidstr’óms, eins og landabréf eru höfð með
landafræði. í bók þeirri eru 644 mjndir, og margar eiga
mjög vel við ágripið. Aptan við það eru prentuð nöfn
nokkurra mynda, en talan aptan við þau er tala
peirra í myndabókinni.

J>ess vil eg þakklátlega minnast. að herra
jarð-fræðÍDgur og skólakennari p. Tlioroddsen las
handrit-ið áður en það var prentað , lagfærði það og jók á
ýmsum stöðum, og gaf mér margar góðar
leiðbeining-ar. Vona eg að það sé góð meðmæli með ágripinu.

Að lokum bið eg alla góða menn, er lesa ágrip
þetta, að fyrirgefa galla þá, sem á því eru, en nýta
sem bezt það, sem gagnlegt er. Vona eg að menn
taki tillit til þess í dómum sínum, að það er að nokkru
leyti frumsmíði, ritað af alþýðumanni, sem lítið hefir
verið til mennta settur.

Höfundurinru

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0010.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free