- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
3

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

IflNGANGOR.

Allir blutar heimsins, lifandi og dauðir. sem eigi
*9r\i af mönnum gjörðir kallast náttúra. En
náttúr-an skiptist í tvennt, lifandi og dauða náttúru.
Hin lifandi náttúra er öll láðs og lagar dýr, og
allskonar stórar og smáar jurtir, er vaxa í vötnum og
sjó, og á purru landi. Hin dauða náttúra er
alls konar steinar og allt, sem til þeirra lieyrir. 011
dýr til samans mynda dýrarí ki ð ; allar jurtir gr ó ð r
a-ríkið og allir steinar steinaríkið.

Dýrin fæðast, auka kyn sitt og deyja. J>au
hafa flest taugakerfi og tilfinningu, sjálfráða hreyfingu
og geta skynjað þá hluti, sem í kringum þau eru. J>ó
er skynjan sumradýra mjög ófullkomin og lítt
þekkj-anleg. Maðurinn telzt undir dýraríkið.

Jurtir lifa að pTÍ leyti líkt dýrunum, að pær
uærast, auka kyn sitt og deyja að enduðu lífstarfi.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0017.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free