- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
5

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

fflaunfræði.

I. Bygging maiins og eðli.

y f irllt.

Eptir allri likamsbyggingu að dæma, er maðurinn
dýr. Væri pað alveg rétt, að telja hann með
spendýr-unura í hryggdýra deildinni. En sökum yfirburða
hans yfir önnur dýr, er hsinn vanalega talinn
sérstak-ur í dýrafræðum, ogbygging annarra dýra miðuð
við líkama hans.

|>að, sem einkum aðgreinir manninn að ytra
út-liti frá peim dýrum, sem honum standa n&;st og
full-komnust eru, er pað, að hann gengur alveer uppréttur
á tveimur fótum, og hefir tvær höndur, með mjög
lið-ugum pumalfingrum. Likami mannsins er oít allur
liðlega vaxinn, og sjálfum sér samsvarandi, hvar sem
á hann er litið. En að andlegu atgjörfi er hann peim
enn ólíkari, pví mál og skynsemi er honum einum
gefin. Skilur pað hvorttveggja hann svo mjög frá
dýr-unum, að liann verður peim í mörgu alls ólíkur.

Skynsemin hefir smátt og smátt kennt manninum
að pekkja sitt eigið eðli og ákvörðun, pað aíi og at-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0019.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free