- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
7

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

7

írnir eru holir innan og fylltir merg. |>eir eru
mjóstir um miðjuna, gildari til endanna og gljúpari að
byggingu. Sum bein eru stutt og pykk, svo sem
úlf-liðsbeinin, og nokkur flöt eða punn og íkvolft. a. m.

r

herðarblöð og hauskúpubein. A mörgum beinum eru
kambar eða gaddar, svo sem herðarblöðum og
hryggj-arliðum. Yið pá eru festir vöðvar, sem mikið reynir á.

Liðamót eru pað kölluð, par sem tvö bein mæt-,
ast, sem eru breyfanleg hvort á öðru. Fletir beinanna,
er saman nuddast, eru ávallt klædclir brjóski, og
verð-ur pað aldrei að beini. Við hver liðamót eru
svo-nefndir liðapokar; gefa peir frá sér vökva (liðavatn),
er heldur liðaflötunum hálum ; en brjóskið ver beinið
meiðslum. 011 liðamót eru bundin saman með geysi
sterkum böndum (sinum). Eru pau gróin við beinið
báðum megin liðamótanna. Utan um beinin er punn
himna (beinhimnan) ; skaddist hún; er beininu hætta
búin. Lík beinhimnunni er himna sú, er klæðir utan
brjóskið.

H ö f u ð i ð skiptist íhauskúpu ogandlit^
Hauskúpuna mynda margar punnar íhvolfar
beinplöt-ur með tenntum röðum; ganga tennurnar hver í
aðra. par sem plöturnar mætast, og er par kallaður
beinsaumur. Helztu bein í hauskúpunni eru: e n n i
s-b e i n, tvö gagnaugnabein, tvö hvirfilbein
og hnakkabein; inn i kúpunni er sáldbeinið

r

og að neðan fleigbeinið. A hnakkabeininu er
stórt gat; niður í gegnum pað gengur mænan frá
lieilanum. Á pví eru og tveir beinhnútar, er ganga
ofan í holur eða dældir á efsta lið hryggjarins
(bana-kringlunni) ; á peim breyfist höfuðið aptur og fram.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0021.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free