- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
12

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

12

þá hverfur brjóskið burtu, og beinið molnar hæglega
sundur milli finsranna. Ef vér þar á móti látum bein
í einhverja sýru, pá leysist kalkið burtu, en brjóskið
er einungis eptir. Verður beinið pá svo lint, að pað
má bæði vefja pað saman og hnýta. |>annig eru bein
úr dýrum stundum súrsuð og höfð til manneldis
(strjúg-ur). Við báðar tilraunirnar heldur beinið fullkomlega
lögun sinni, pví svo nátengd eru brjósk- og steinefnin
1 beininu.

V Öft va r 111 p.

Vöðvarnir klæða beinagrindina bæði að utan og
innan, og eru optast festir við beinin. peir eru
ým-islega lagaðir eptir ætlunarverki sínu, eins og beinin^
Sumir eru langir og mjóir, eða stuttir og breiðir,
aðr-ir eru flatir og punnir eða hringbognir o. s. frv. Allir
röðvar eru myndaðir úr mörgum mjóum práðum, er
liggja samhliða eptir endilöngum vöbvunum. |>eir geta
bæði dregist sundur og saman. og pó hver einstakur
práður hafi ekki mikinn krapt, pá eru samt margir
vöðvar ákaflega sterkir, pegar kraptur allra
vöðva-práðanna sameinast í eitt. Vöðvarnir eru vanalega
gildastir og linastir um miðjuna. Á mörgum vöðvum
dragast allir præðirnir saman til endanna í sterkt og
hvítleitt band, er kallast s i n. Sinarnar eru festar
við beinin.

Hreyfing likamans orsakast af samdrætti og
útpenslu vöðvanna. 011 hreyfing vor er pví undir pví
komin. að peir sé í góðu lagi. Hver vöðvi hefir sitt
ætlunarverk, og stjórnar einhverri sérstakri hreyfingu.
En vegna pess að líkaminn hefir svo ýmiss konar hrey’f-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0026.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free