- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
19

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

19

dráttur og útpensla hjartans er það. sem vér köllum
hjartslátt, og eru allar lireyfingar hjartans alveg
ó-sjálfráðar. Æðaslátturinn er og af sömu rótum
runn-inn, því þegar hjartað dregst saman, og blóðið spýtist
út í slagæðarnar í öldum, er hver rekur aðra, pá
veldur pað þessari hreyfingu eða slætti æðanna.

Portæðakerfið er nokkuð fráskilið pví
æða-kerfi, sem nú hefir verið lýst. Allt pað slagæðablóð,
er streymir til innýflanna í kviðarholinu,breytist í
blóð-æðablóð, pegar pað hefir skilið við sig bin nærandi
efni. Safnast pað síðan saman í eina æð. sem p o r
t-æð heitir; liggur hún inn i lifrina, kvíslast um hana
alla, og vei-ður loks að háræðum. ^>ar skilur blóðid
við sig óhrein efni, og úr peim myndast gallið, sem
hjálpar meltingunni. Háræðarnar ganga aptur
smátt og smátt saman, og myndast loks tvær stórar
æðar (lifrar-blóðæðar), er fiytja allt blóðið út úr
apt-urrönd lifrarinnar inn í holæðina, rétt fyrir neðaii
pindina.

Aðalætlunarverk portæðakerfisins og lifrarinnar
er, að fiytja blóðið frá inn^flunum inn í holæðina, og
hreinsa pað frá óhreinum efnum, er breytast í gall,
og berast inn í parmana. Lifriu er pannig bæði
verk-færi blóðrásar og meltingar.

itleltiiigin og ■nieltiiigapfæriíi

Svo seiu uú hefir verið getið, er blóðið viðhald
líkamans, og bætir bonum upp pau efni, sem evðastog
hverfa burt úr honum. En eins og allt annð iilýtur
blóðið að minuka, pegar af pví er tekið, oq t’iur pví
sí og æ að fá ný efni í stað peirra, sen • :a út í

2*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0033.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free