- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
21

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

21

])á gengur fæðan út í parraan a, og er hún pá
orð-in að þykku mauki. Efsti hluti parmanna er nefndur
tólfpum lungaparmur; inn í hann kemur
bæði g’a 11 v ö k v i n n og magakirtilssafinn,
er hafa ákaflega mikla pýðingu fyrir meltinguna.
J>armarnir fylla meginhluta kviðarholsins. J>eir hafa
iíka hreyfingu eins og maginn; leysa sundur fæðuna
og breyta henni sí og æ. Innan í pörmunum eru
smá s o g n a b b a r, er sjúga i sig næringarvökvann,
og verður pvi fæðan alltaf pykkri og fátækari af
nær-ingarefnum, sem neðar dregur í parmana. Loksins
hafa. nabbarnir sogið upp allt pað er líkamanum
get-ur orðið að notum, en einungis eru eptir óhæfileg efni,
og berast pau burtu niður í gegnum endaparminn. Er
pá meltingunni lokið.

Næringarvökvinn gengur ekki beinlínis úr
maganum og ’ pörmunum inn i blóðið, heldur fyrst í
hinar svo nefndu s o g æ ð a r, er kvíslast um allan
líkamann. Allar pessar æðagreinar mynda loks eina
stóra sogæð (brjóstganginn), er liggur upp hrygginn
innanverðan, og sameinast siðan allur næringarvökvinn
blóðæðablóðinu, neðarlega á hálsinum vinstramegiu.

L i f r i n iiggur undir pindinni við hægri síðuna.
Hún er dökkrauð að lit og nokkuð pétt i sér; en
get-ur hæglega rifnað af snöggu átaki. Neðan í lifrina
gengur lifrarportið, er likist djúpum skurði, og
inn í pað liggur lifrarslagæðin og portæðin, sem áður
er nefnd. Gallblaðran er áföst við lifrina að
neðan, h.ægramegin við lifrarportið, Úr gallblöðrunni

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0035.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free